12.2.2008 | 16:36
Grímuball eđa ţorrablót
Auđvitađ skellti ég mér á grímuballiđ,ţví annars hefđi ég auđvitađ veriđ á ţorrablótinu heima. Hárkollan góđa sem ég keypti í fyrra var náttúrlega heima svo ég dressađi mig upp eins og miđaldra kennslukona í stuttu pilsi, háum hćlum og netsokkum. Ţađ var bara gaman en ég stóđ mig ekki eins vel og oft áđur var komin heim upp úr miđnćtti.
Ţađ er annars meiri munurinn ađ hafa ţetta internet. Nú sit ég á kvöldin og hlusta á rás 1 og fréttirnar í sjónvarpinu. Í gćr hlustađi ég t.d á ţrjá síđustu ţćttina međ hundi í útvarpssal og skemmti mér vel. Svo get ég hrađspólađ yfir borgarstjórafréttirnar, ţetta er nú meira rugliđ í borgarpótitíkinni heima.
Nú er ég ađ fara ađ kenna hér í Kóngsins Kaupmannahöfn og ţađ er enginn venjulegur skóli fyrir almúgann, ţetta er nefninlega skólinn sem Margrét drottning gekk í ţegar hún var lítil stelpa og hennar systur líka. Kannski eru litlu prinsarnir í mínum bekk, aldrei ađ vita.
Um bloggiđ
Magnea Kristleifsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.