Íslenska krónan

Æ Æ það er ekki gott  hvað íslenska krónan lækkar í verði.  Þegar ég kom hingað í janúar þá var ein dönsk króna tæpar 13 krónur íslenskar og allt frekar ódýrt hér.  Í dag er ein dönsk kr. 16,20 kr. íslenskar  og það munar heilmiklu.  Núna er allt dýrt og ég renndi rækilega fyrir budduna og borða bara upp á danskan máta þ.e. rúgbrauð og lifrarkæfu og gulrætur í eftirmat.    

En nú er vorið að koma, það er spáð 12°C - 15°C núna um helgina eftir kuldakastið sem hefur verið núna er alltaf bót í máli að fá sól og blíðu.   Hjólið er komið úr viðgerð svo þá er bara að hjóla af stað og njóta góða veðursins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Bjarna

blessuð og sæl...

það styttist að við stelpurnar verðum í Köben.. við þurfum að skoða hvað við gerum skemmtilegt með litla liðinu... mig hlakkar rosalega til að vera þessa daga í einni klessu með þeim á Prinsessegade

Guðný Bjarna, 28.3.2008 kl. 10:37

2 Smámynd: Magnea Kristleifsdóttir

Já ég hef verið að afla mér upplýsinga og er komin með nokkurn pakka af skemmtilegheitum. Held að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því. 

Magnea Kristleifsdóttir, 29.3.2008 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnea Kristleifsdóttir

Höfundur

Magnea Kristleifsdóttir
Magnea Kristleifsdóttir
Fréttir frá Köben

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • danmork 1 268
  • danmork 1 214
  • danmork 1 253
  • danmork 1 211
  • danmork 1 257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband