Hjólið

Jæja kæru vinir ég keypti mér semsagt hjól í gær og það var ........  EKKI KELLINGAHJÓL.  En bleika spítthjólið sem ég var búin að sjá var náttúrlega selt, ég hefði átt að skella  mér á það strax.  EN hjólið sem ég fékk mér er blátt, svolítið svolítið gamalt, en það er með körfu og mjóum dekkjum svo ég kemst hratt með körfuna.  Þannig að ég sameinaði þetta aðeins.  Hjólaði svo út í búð ( með plastpokann með mér, til að spara) þannig að ég er að verða dáldið dönsk.

Danirnir eru annars mjög uppteknir af barnauppeldi og mataræði þessa dagana.  Maður opnar ekki útvarpið né kveikir á sjónvarpi án þess að það sé verið að tala um þessi málefni.  Svo ég er sennilega á réttum stað á réttum tíma.   Veðrið er fínt og allt gengur vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ ég held að þú sért æðisleg á hjóli með körfu.Þú mátt ekki vera orðin svo ung í anda að ég geti ekki filgt þér eftir.Barselonaferðin er orðin æði vinsæl við erum orðin 17Kemur þú ekki til okkar? kv Steina

Steina (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 19:16

2 identicon

Sæl vinkona,  gaman að sjá hvað það er gaman hjá þér ! Ég vissi það nú alveg að þú yrðir fljót að aðlagast, þú ert svo frábær.  Gangi þér afram vel og verðumí bandi.  PS hér voru börnin í skólanum á skautum á Reykjadalsá í dag. Þau voru himinsæl.

Inga Kon. (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 23:01

3 Smámynd: Magnea Kristleifsdóttir

Gaman að heyra frá ykkur.  Það er ekki eins og mig langi ekki til Barselona, en stelpurnar, (konurnar )sem voru með mér í smíðadeildinni ætla að koma hingað þessa helgi, það fannst engin önnur þar sem þær gátu allar komið, en ef það breytist þá kem ég örugglega

Magnea Kristleifsdóttir, 6.2.2008 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnea Kristleifsdóttir

Höfundur

Magnea Kristleifsdóttir
Magnea Kristleifsdóttir
Fréttir frá Köben

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • danmork 1 268
  • danmork 1 214
  • danmork 1 253
  • danmork 1 211
  • danmork 1 257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband