Gangefest

Það er merkilegt hvað tíminn líður hratt.  Það er alltaf sunnudagur hér, því þá horfi ég á framhaldsþátt í sjónvarpinu og mér finnst ég alltaf vera að horfa á þennan þátt.  Annars er það af mér að frétta að hér um helgina var heljarinnar gangefest.  Sem fór þannig fram að allir sem búa hér á ganginum tóku sig til og gerðu eldhúsið hreint.  Þar á eftir var slegið upp veislu með svínakjöti og öli.  Efitr það var gengið á herbergin og þar var boðið upp á ýmislegt góðgæti sem hver og einn hafði útbúið. Þar mátti finna allt frá austurlenskri stemningu til hinnar íslensku ísköldu.  Þetta kvöld var alveg frábært og sannar enn og aftur að maður á að gleðjast saman og hrista upp í hversdagsleikanum, og svo er þetta frábær leið til að kynnast fólki.

Læt fylgja með nokkrar myndir:    danmork 1 031

 Svona lít ég út ef þið eruð búin að gleyma

 

danmork 1 084 Við fengum okkur göngutúr úti í náttúrunni.  Það eru nokkrir garðar sem við getum notað sem útivistarsvæði, þó skólinn sé inni í miðri Köben.  Hér er 6 ára bekkurinn minn að viðra sig á góðum degi.

 

 danmork 1 098  Indverskt þema

danmork 1 108 Og svo var það skurðlæknirinn sem bauð upp á uppábúið

                                                     skurðarborð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Bjarna

..njóttu vel hinna Dansk-ættuðu æfintýra mín kæra... ...!!

Guðný Bjarna, 26.2.2008 kl. 19:12

2 identicon

Til að kommenta á síðuna hans Kristleifs þarftu að haka í nanflaus (neðsti kosturinn) og skrifa svo bara nafnið þitt neðst í kveðjuna.... Hjá okkur er allt gott að frétta... Við vorum að passa allar stelpurnar hennar Írisar um síðustu helgi og þær gistu allar hjá okkur... mikið fjör þá.. Bestu kveðjur Ásdís

Ásdís (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnea Kristleifsdóttir

Höfundur

Magnea Kristleifsdóttir
Magnea Kristleifsdóttir
Fréttir frá Köben

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • danmork 1 268
  • danmork 1 214
  • danmork 1 253
  • danmork 1 211
  • danmork 1 257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 218

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband